Ábending

Fagleg og góð þjónusta er metnaðarmál okkar hjá Lyfjaveri. Okkur líkar vel þegar viðskiptavinir okkar gefa sér tíma til að benda okkur á það sem betur má fara og svo er alltaf ánægjulegt að fá hrós fyrir það sem vel er gert. Skráning ábendinga er mikilvægur hluti af gæðakerfi okkar.