Heildsala

Heildsala

Heildsala Lyfjavers sinnir innflutningi og dreifingu á fjölmörgum lyfjum fyrir erlenda samstarfsaðila ásamt samhliða innflutningi.
 
Heildsala Lyfjavers starfar undir leyfi nr.004 frá Lyfjastofnun Íslands í samræmi við 32.gr lyfjalaga nr.93/1994 og reglugerð 699/1996. Leyfið var síðast endurnýjað í nóvember 2018.
 
Heildsalan hefur einnig framleiðsluleyfi í samræmi við reglugerð 893/2004 sem veitir heimild til umpökkunar og endurmerkingar lyfja.
 
Tekið er á móti pöntunum  í tölvupósti This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og í síma 533-6100, Fax 533-6102

 

Sendingargjald fyrir pantanir undir kr. 30.000 að verðmæti 

Höfuðborgarsvæði    2.661 kr.

Landsbyggðin           2.742 kr.

Öll verð eru án virðisaukaskatts

Leyfishafi er Lárus Freyr Þórhallsson lyfjafræðingur This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími: 533-6110 
 
Neyðarsími utan opnunartíma er 896-9342.