Lyfjaver hefur um árabil rutt nýrri tækni braut í lyfjaskömmtun og lyfsölu og rekur tæknivæddasta apótek landsins. Nýjasta vélmennatækni tryggir öryggi og hraða við afgreiðslu lyfja.