Heildsala Lyfjavers tekur við endursendum lyfjum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Heimilar ástæður endursendingar eru: knöpp fyrning, afskráning lyfs, gallar, innköllun, skemmdir við flutning, rangt pantað, rangt afgreitt. Æskilegt er að hafa samband við heildsöluna áður en til endursendingar kemur í síma 533-6110 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Neðangreint eyðublað fyrir endursendingar skal ávallt fylgja hverri endursendingu.
Eyðublað fyrir endursendingu lyfja