Styrktarbeiðni

Á hverju ári styrkir Lyfjaver málefni og félagasamtök en hins vegar er ljóst að við getum ekki styrkt alla.

Allar styrktarbeiðnir eru teknar fyrir á fundi sem haldnir eru reglulega. Öllum beiðnum er svarað með tölvupósti eigi síðar en 2 vikum eftir að hún berst. Ef skilafrestur er styttri en tvær vikur er henni sjálfkrafa hafnað og bendum viðkomandi að hafa samband tímanlega næst.
Þar sem umsóknar eru margar er ekki hægt að búast við styrk í hvert umbeðið skipti þótt málefnið hafi fengið styrk áður.

Stefna Lyfjaver er að styrkja fyrst og fremst málefni sem tengjast:
1) Sjúklingasamtökum
2) Hópum sem minna mega sín í samfélaginu
3) Heilbrigðisstarfsfólki
4) Stofnunum sem eru í viðskiptum okkur

Upplýsingar um þig
Tengiliður
Málefni
Upplýsingar um auglýsingarbeiðni