Lyfjaver býður gott úrval af tannvörum. Hjá Lyfjaveri má finna tannkrem, tannbursta, tannþráð, tannstöngla, millitannbursta, munnskol, tannlím og margar aðrar tannvörur.